Fyrstu tveir vinnuhóparnir hjá Hliðskjálf hafa nú verið stofnaðir. Annars vegar til að betrumbæta Hjólavefsjána og hins vegar til að skoða fjármögnun og rekstur flygildis til myndatöku.
Allir velkomnir.
Fyrstu tveir vinnuhóparnir hjá Hliðskjálf hafa nú verið stofnaðir. Annars vegar til að betrumbæta Hjólavefsjána og hins vegar til að skoða fjármögnun og rekstur flygildis til myndatöku.
Allir velkomnir.
Hliðskjálf, félag um opin og frjáls landupplýsingagögn, var stofnað 24. október 2013 í salnum Kórinn í Bókasafni Kópavogs.
Allir sem hafa áhuga á því að efla og fjölga opnum og frjálsum landupplýsingagögnum eru boðnir velkomnir í félagið.
Félagið hefur fengið úthlutað kennitölu 541113-0880.